fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433Sport

Skúrkurinn snýr aftur á Anfield: Fékk ekki launin sín

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. maí 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Loris Karius hefur rifti samningi sínum við Besiktas í Tyrklandi og snýr aftur til Liverpol í ensku úrvalsdeildinni.

Karius var á láni hjá Besiktas og átti að vera fram á sumar en hann hafði ekki fengið laun sín í fjóra mánuði.

Þýski markvörðurinn var að klára annað árið sitt hjá Besiktas en óvissa er með framtíð hans, líklega á hann sér enga framtíð hjá Liverpool.

Liverpool losaði sig við Karius eftir hræðileg mistök í úrslitum Meistaradeildarinnar árið 2018. Síðan þá hefur Liverpool orðið að besta liði Evrópu.

Karius hefur leitað til FIFA vegna málsins en hann reyndi að ná samkomulagi við Besiktas án árangurs.

View this post on Instagram

Hi everyone, today I terminated my contract with BEŞİKTAŞ. It’s a shame it comes to an end like this but you should know that I have tried everything to solve this situation without any problems. I was very patient for months telling the board over and over again. Same things happened already last year. Unfortunately they haven’t tried to solve this situational problem and even refused my suggestion to help by taking a pay cut. It’s important to me that you know I really enjoyed playing for this club a lot. BEŞİKTAŞ can be proud having such passionate fans behind them always giving amazing support. You always supported me in good and bad times and I will always remember you in the best way! Also I want to say thank you to all my teammates, coaching staff including all people working for the club. You welcomed me with arms wide open from day one. Thank you so much! Champion Beşiktaş 🦅

A post shared by LORIS (@loriskarius) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni

Sýnir ótrúlegar breytingar eftir húðþrengjandi meðferð – Greinir frá ástæðunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar

Segja Liverpool leggja fram tilboð eftir leik helgarinnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu

Elvar trúði ekki eigin eyrum á fundi KSÍ – Spyr hvort við séum stödd í Norður-Kóreu
433Sport
Í gær

Ekkert til í fréttum um leikmann United

Ekkert til í fréttum um leikmann United
433Sport
Í gær

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti

Svona þénuðu mennirnir í brúnni – Allir á topp tíu með meira en milljón á mánuði og óvænt nafn í öðru sæti