Atvinnumenn í knattspyrnu eru margir hverjir sterk efnaðir og búa í flottum húsum, staðalbúnaður í þessi hús virðist vera sundlaug.
Að geta slakað á í sundlaug getur verið gott eftir erfiðan leik eða æfingu.
Enska götublaðið The Sun skoðaði nokkrar hallir þar sem knattspyrnumenn eiga og þar eru margar alvöru hallir.
Hér að neðan má sjá samantektina.
Neymar:
Samir Nasri
Ryan Giggs
Cristiano Ronaldo
Marouane Fellainni: