fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu íbúðina sem hann keypti á 364 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 12:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ALexis Sanchez, framherji Manchester United hefur keypt sér íbúið nálægt Miami. Fyrir hana greiðir hann 365 milljónir íslenskra króna.

Íbúðin er á Sunny Isles Beach sem er í 30 mínútna akstri frá Miami. Sanchez er sagður hafa áhuga á því að spila fyrir Inter Miami.

Inter Miami er nýtt lið í MLS deildinni en David Beckham er eigandi félagsins, hann vill fá stjörnu til félagsins og Sanchez gæti verið sá maður.

Íbúðin sem Sanchez verslaði er af flottustu gerð, hún er staðsett í fjölbýlishúsi sem var verið að byggja. Íbúðin er staðsett við sjó og í húsinu er allur þá lúxus sem fólk vill hafa.

Sanchez er í rúman mánuð að vinna fyrir þessari íbúð en hann er á láni hjá Inter Milan í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal
433Sport
Í gær

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn

Högg fyrir Arsenal sem skoðar nú markaðinn