fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Nektardansmær kosta hann 18 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. apríl 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moise Kean liðsfélagi Gylfa Þór Sigurðssonar hefur komið sér í vandræði eftir að myndband af honum að brjóta reglur er varðar útgöngubann í Bretlandi fór í umferð.

Á föstudag var Kean með gleðskap heima hjá sér, hann bauð vinum sínum í heimsókn og ákvað svo að bóka strippara.

Á myndbandinu má sjá stelpurnar fækka fötum og daðra og snerta Kean og vini hans. Myndbandið setti Kean á Snapchat. Kean hefur lítið getað hjá Everton eftir að hann kom til félagsins frá Juventus síðasta sumar.

,,Við erum ósattir með að komast að því að leikmaður okkar fer ekki eftir reglum yfirvalda og leiðbeiningum okkar,“ sagði í yfirlýsingu Everton.

Ensk blöð segja svo að að Kean verði sektaður um 100 þúsund pund eða 18 milljónir króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld

Blikar geta komist nær hundruðum milljóna í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir

Ungur karlmaður lést fyrir framan móður sína – Átti að byrja í nýrri vinnu daginn eftir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær

Krakkarnir kölluðu hann rottu þegar hann mætti til vinnu í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum

Gefast upp ekki á Sancho þó hann sé ekki spenntur fyrir launapakknum
433Sport
Í gær

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi

Slökkt í orðrómunum með nýjum samningi
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal

Sjáðu athyglisvert atvik í gær – Stjörnur Liverpool virtust flissa að leikmanni Arsenal