fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fréttir

Tveir greindust í gær

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 26. apríl 2020 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir greindust með CO­VID-19 hér á landi síðast­liðinn sólar­hring. Það er heldur lítið, en samt fjölgun ef miðað er við seinustu tvo daga. Þetta kemur fram á covid.is

281 sýni voru greind í gær, þar af voru 199 á sýkla- og veiru­fræði­deild Land­spítalans og 182 hjá Ís­lenskri erfða­greiningu. Bæði smitin sem greindust í gær voru hjá eiru­fræði­deild Land­spítalans.

Orð Þór­ólfs Guðna­sonar, sóttvarnarlæknis vöktu mikla athygli í gær, þegar hann talaði um að einum kafla stríðsins væri lokið.

„Það má kannski segja að nú sé einum kafla lokið í stríðinu við CO­VID hér, en stríðið er nokkrir kaflar. Við erum ekki enn komin í land. Nýr kafli sem nú tekur við felst í því að koma í veg fyrir að far­aldurinn blossi upp aftur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum

Jón Viðar segir Nadine þurfa að beina reiðinni að eiginmanninum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið

Morgunblaðið talið hafa birt duldar auglýsingar þrátt fyrir að hafa ekki fengið greitt fyrir efnið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar

Nadine sár út í sinn gamla vinnustað – Vísir neitar að taka niður myndina af syni hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“

Varaþingmaður Miðflokksins segir Vísi hafa birt stríðsyfirlýsingu – „Ekki láta ykkur bregða ef henni verður svarað“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“

Krúttmolinn Benji hjálpar sjúklingum Landakots til betri heilsu – „Þetta er alveg ómetanlegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim

Ný rannsókn bendir til þess að Hitler hafi verið með örlim