fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Myndband – Þjófar brutust inn í skartgripaverslun á Laugavegi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. apríl 2020 19:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttastofa Stöðvar 2 birti í kvöld myndband af skartgripaþjófum sem brutust in í verslunina Gull og Silfur á Laugavegi í nótt.  Tilkynnt var um innbrotið um fjögurleitið í nótt. Tveir menn eru grunaðir um ránið, en þeir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu. Greint var frá innbrotinu í dagbók lögreglunnar í morgun.

Í frétt Stöðvar 2 birtist einnig viðtal við eiganda verslunnarinnar sem segir málið „ömurlegt í alla staði.“ Hann sagði að þjófarnir hafi verið með öflug tæki til þess að brjóta rúðurnar sem voru sjöfaldar og því ekki auðbrjótanlegar. Hann sagði að tapið væri á bilinu ein og hálf til tvær og hálf milljónir króna.

Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra
Fréttir
Í gær

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi

Fréttir af háum launum framkvæmdastjóra Slysavarnafélagsins Landsbjargar villandi
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“

Vilhjálmur hneykslaður: Sjáðu hvað árið í fimleikum kostar í Reykjanesbæ – „Hverjir hafa efni á þessu?“
Fréttir
Í gær

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”

Sara vaknaði með rottu upp í rúminu í nótt – „Ég er í andlegu áfalli”