fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Tvær mjög alvarlegar líkamsárásir í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 24. apríl 2020 11:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir karlmenn eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar á tveimur, mjög alvarlegum líkamsárásum sem áttu sér stað í gær. Málin tengjast ekki.  Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Fyrri árásin átti sér stað í Breiðholti um miðjan dag í gær og var einn handtekinn. Þolandi árásarinnar var fluttur í kjölfarið á slysadeild.

Seinni árásin átti sér stað í Kópavogi í kringum miðnætti og voru þrír handteknir og þolandi fluttur á slysadeild.

Líða þolenda í báðum málum er eftir atvinum og ákvörðun um hvort gæsluvarðhalds verði krafist yfir þeim handteknu liggur ekki fyrir.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“

Búa sig undir að Trump náði Derek Chauvin sem drap George Floyd – „Erum undirbúin undir hvað sem er“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap

Ásakanir ganga á víxl á milli eigenda fasteignar á Vesturlandi – Kærðir fyrir húsbrot en svöruðu með fullyrðingum um hústöku og sóðaskap
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi