fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Mældist á 194 km/klst í Garðabæ – Mörg hávaðaútköll

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 23. apríl 2020 07:19

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Klukkan 00.57 í nótt mældist hraði bifreiðar, sem var ekið eftir Reykjanesbraut við Arnarnesveg, vera 194 km/klst. Leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Ökumaðurinn var færður á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.

Tveir ökumenn voru handteknir í nótt grunaðir um að vera undir áhrifum fíkniefna. Annar er einnig grunaður um að hafa verið ölvaður og hinn reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Um klukkan tvö í nótt var gestur í samkvæmi í íbúð í Grafarvogi handtekinn en hann er grunaður um líkamsárás, að hafa ráðist á nágranna sem kvartaði yfir hávaða frá samkvæminu. Hinn handtekni var vistaður í fangageymslu.

Frá miðnætti til klukkan 5 sinnti Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu 13 verkefnum tengdum hávaða og/eða samkvæmishaldi í heimahúsum. Á suma staði þurfti að fara oftar en einu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aðaltorgið á Ísafirði málað til stuðnings trans réttindum

Aðaltorgið á Ísafirði málað til stuðnings trans réttindum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hóteleigandi í Keflavík ruddist inn á herbergi um miðja nótt – „Við sváfum ekki meira þessa nótt“

Hóteleigandi í Keflavík ruddist inn á herbergi um miðja nótt – „Við sváfum ekki meira þessa nótt“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Telur að styttan af séra Friðrik fari aftur á sinn stað – Segir hann hafa verið öfundaðan

Telur að styttan af séra Friðrik fari aftur á sinn stað – Segir hann hafa verið öfundaðan