fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Samantekt: Allar þær launalækkanir sem ráðist hefur verið í

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. apríl 2020 10:40

Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll félög nema tvö í Pepsi Max-deild karla hafa lækkað eða eru að lækka laun leikmanna og þjálfara. Kórónuveiran hefur haft áhrif á rekstur félaganna. 433.is hefur haft samband við öll félög

Aðeins Grótta sem borgar leikmönnum ekki laun og HK hafa ekki farið fram á  lækkun launa.  Stjarnan virðist ganga lengst og lækkar laun leikmanna um 30 prósent til áramóta. Fylkir lækkar laun leikmanna um 50 prósent í þrjá mánuði.

Af þeim félögum sem hafa ráðist í launalækkun er það Breiðablik sem lækkar laun minnst, leikmenn og þjálfarar meistaraflokks lækka í launum um 10 prósent til áramóta.

KR
Hafa endursamið við leikmenn og lækkað laun þeirra þannig.

Breiðablik
10 prósenta lækkun tók gildi næstu mánaðamót og gildir út árið

FH
Laun leikmanna FH lækka á bilinu 20-30 prósent fram að Íslandsmóti.

© 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Stjarnan
Lækka laun leikmanna um 30 prósent út árið

KA
Á milli 20 og 25 prósenta lækkun fram til 1 nóvember.

Valur
Laun leikmanna lækka um 25 prósent í þrjá mánuði og 15 prósent út árið eftir það.

Víkingur R
Laun leikmanna Víkings hafa ekki verið lækkuð en vinna við það er í gangi.

Mynd: Valli

Fylkir
Allir leikmenn Fylkis lækkuðu laun sín um 50 prósent í þrjá mánuði

HK
Leikmenn HK hafa ekki þurft að lækka laun sín.

Mynd: Valli

ÍA
Leikmenn ÍA fengu helming launa sinna útborgað síðustu mánaðamót, vonast er til að hlutabótaleið ríkisins mæti afgangi. Óvíst er með næstu mánuði.

Grótta
Engir leikmaður félagsins er með föst laun.

Fjölnir
Viðræður og umræða fer fram um lækkun launa þessa dagana, Fjölnir býst við að klára málið í lok vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist

Eftir ótrúlegt klúður sturlaðist hann þegar myndavélin beindist að honum – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City gengur burt frá samningaborðinu

City gengur burt frá samningaborðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír í hættu vegna komu Alonso

Þrír í hættu vegna komu Alonso
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns