fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
Fréttir

Hafði öxi meðferðis í poka

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 18:32

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Húsráðandi kom að manni að reyna að brjótast inn í húsið hans í hverfi 108 laust eftir kl. 15 í dag. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Ein rúða var brotin. Meintur innbrotsmaður reyndi að flýja á hlaupum en var handtekinn. Hafði hann öxi meðferðis í bakpoka. Maðurinn er einnig eftirlýstur vegna fjölda annarra brota. Var hann vistaður í fangageymslu lögreglu.

Tilkynnt var um líkamsárás utandyra í hverfi 203 um hálfellefuleytið í morgun. Maður og kona réðust á unga konu og veittu henni áverka. Árásarþola var ekið á slysadeild. Málið er í rannsókn en ýmsar upplýsingar liggja fyrir samkvæmt tilkynningu frá lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“

„Þarf íþróttahreyfingin virkilega að fórna ímynd sinni og forvarnarhlutverki fyrir skammtímafjárhagslegan ávinning?“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“

Trump er brjálaður út í fjölmiðilinn – „Ég aðvara þessa „drullusokka“ aftur“
Fréttir
Í gær

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“

Forsætisráðherra Spánar vill láta reka Ísrael úr Eurovision – „Við getum ekki sýnt þennan tvískinnungshátt“
Fréttir
Í gær

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“

„Sé ég mig knúinn til að svara fyrir síendurteknar ásakanir, rógburð og yfirgang körfuboltaþjálfarans Brynjars Karls Sigurðssonar“