fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
Fréttir

Kona fyrir dóm sökuð um að hafa bitið lögreglumann og hótað lífláti

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 21. apríl 2020 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðalmeðferð í máli konu sem sökuð er um ofbeldi gegn lögreglumönnum verður við Héraðsdóm Reykjaness þann 15. maí næstkomandi.

Konan, sem er að nálgast fimmtugt, er sökuð um að hafa hótað lögreglumönnum og fjölskyldum þeirra lífláti og bitið lögreglumann við skyldustörf í handlegginn.

Atvikið á að hafa átt sér stað þann 29. júní í fyrra, í lögreglubíl á leið frá Vesturhólum að lögreglustöðinni við Hverfisgötu, og á lögreglustöðinni.

Héraðssaksóknari krefst þess að konan verði dæmd til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“

Heiðrún segir fólki að anda rólega: „Merkilegt að sjá hve mörgu hefur verið haldið fram í fjölmiðlum sem stenst ekki skoðun“
Fréttir
Í gær

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“

Ásgerður sendir neyðarkall: „Það rignir yfir mig tölvupóstum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“

Birgir Örn segir hægt að afstýra mörgum kynferðisbrotum með einföldum hætti – „Hennar vilji er alltaf mikilvægari en þín mínútugredda“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“