fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
Fréttir

DV er komið út

Ritstjórn DV
Föstudaginn 17. apríl 2020 15:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgarblað DV er komið út. Þetta er annað blaðið sem kemur út undir ritstjórn Tobbu Marínósdóttur.

Í blaðinu má finna eitthvað fyrir alla

Fræg Hollywood stjarna bankaði upp á hjá leikstjóranum Hrafni Gunnlaugssyni og bauð sér í heimsókn.

„Hann bankaði sem sagt upp hjá mér fyrsta daginn og svo kom hann aftur daginn eftir og þar á eftir. Hann vildi líklega sannfæra mig um að honum væri fúlasta alvara.“

DV ræðir við Ragnheiði Mörthu Jóhannesdóttur, fyrstu íslensku konuna til að ljúka námi í hjarta- og lungnaskurðlækningum.

Hjónin Svanhvít Tryggvadóttir og Georg Holm, bassaleikari Sigur Rósar, deila með lesendum ótrúlegri sögu sinni. En þau dvöldu meðal annars í heilt ár í sóttkví vegna veikinda dóttur þeirra. Frásögn þeirra einkennist af erfiðleikum en á sama tíma hlýju og jákvæðni.

Bæjarstjóri Bolungarvíkur ræðir um ástandið í sveitarfélaginu í miðjum faraldri.

„Líðandi stund er erfið. En framtíðin er björt í Bolungarvík.“

Nýlegir fastir liðir blaðsins eru einnig á sínum stað, Á þingpöllunum, Fjölskylduhornið og fjölbreyttar uppskriftir. Sem og gamir liðir, tímavélin og sakamál.

Hver er JLo Íslands og Hvaða frægu aðilar eru á lausu í dag? – Þetta og margt fleira í nýjasta helgarblaði DV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu

Haukur skammaði Úlfar: Misboðið vegna ummæla í Morgunblaðinu
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?

Blikkaði Trump fyrst í tollastríðinu við Kínverja?
Fréttir
Í gær

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum

Erkiengill vill umbreyta hörmungarhúsi í miðbænum
Fréttir
Í gær

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 

Umsögn skipulagsfulltrúa um „Græna gímaldið“ ansi afgerandi – „Leyfi til að gera ljótar byggingar er mikið á Íslandi“ 
Fréttir
Í gær

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife

Ein manneskja lét lífið í sprengingu í íbúðarhúsnæði á Tenerife
Fréttir
Í gær

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga

Kvalin af verkjum í þrjú ár en VÍS gaf sig ekki og neitaði að borga
Fréttir
Í gær

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur drengjum í búningsklefa í Reykjavík
Fréttir
Í gær

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“

Mál séra Friðriks ekki opnað að nýju: „Þar með var settur punktur við þetta erfiða mál“