fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Segist heyra hræðilegar sögur og óttast hrinu gjaldþrota

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. apríl 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville einn af eigendum Salford og sérfræðingur Sky Sports segist heyra hræðilegar sögur af rekstri knattspyrnufélaga á Englandi.

Gríðarleg óvissa ríkir vegna kórónuveirunnar og mörg félög berjast við halda lífi í rekstrinum. Óvíst er hvenær hægt verður að hefja leik aftur.

Félög í ensku úrvalsdeildinni ættu flest að geta haldið rekstri áfram en í neðri deildum gætu mörg þeirra, orðið gjaldþrota.

,,Þetta er risastórt vandamál, það er ljóst að það þarf að lækka kostnað við leikmenn en það þarf að gerast á eðlilegan hátt,“ sagði Neville en félög í ensku úrvalsdeildinni vilja lækka laun leikmanna um 30 prósent.

,,Það eru hræðilegar sögur að berast frá mörgum félögum. Í tveimur neðstu deildunum eru fleiri en þúsund leikmenn án samnings eftir átta vikur.“

,,Við erum ekki að tala um leikmenn með góð laun, þetta eru leikmenn á eðlilegum launum.“

Neville óttast að vandamálið verði of stórt fyrir mörg félög og að þau fari í gjaldþrot.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“

Áhugaverð staða Róberts til umræðu – „Hann og hans fjölskylda sætta sig ekki við þetta“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn

Delap fundar með Newcastle en United er líklegasti áfangastaðurinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu

Rekinn úr starfi eftir 22 ár fyrir að styðja Palestínu en sér ekki eftir neinu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni

Tvö tilboð á borði Kevin de Bruyne – Tekur ákvörðun með fjölskyldu sinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast

Líklegt byrjunarlið í kvöld þegar United og Tottenham berjast
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði

Þarf að fara í stóra aðgerð og verður frá í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu
433Sport
Í gær

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea