fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

United gæti verið að fá væna summu ef kaup Real Madrid ganga í gegn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 11:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Athletic segir allar líkur á því að Alvaro Carreras bakvörður Benfica gangi í raðir Real Madrid, það sé komið samkomulag milli leikmanns og Real Madrid.

Sagt er að viðræður félagana fari á fullt eftir helgi þegar úrslitaleikur bikarsins í Portúgal sé búinn.

Carreraskom til Benfica árið 2023 frá Manchester United. United getur keypt Carreras á 15 milljónir punda en Real Madrid er tilbúið að borga um 50 milljónir punda fyrir hann.

United gæti hagnast vel á því en félagið er með allt að 50 prósenta klásúlu um næstu sölu, félagið gæti því fengið 20-25 milljónir punda í sinn vasa.

Ekki er talið líklegt að United muni reyna að kaupa Carreras í sumar þar sem félagið keypti Patrick Dorgu í janúar á 29 milljónir punda.

Carreras er frá Spáni en hann er 22 ára gamall og er á óskalista Xabi Alonso sem er að taka við liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands