fbpx
Mánudagur 16.júní 2025
433Sport

Þetta er nú líklegasti áfangastaður De Bruyne

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líklegast að Kevin De Bruyne, leikmaður Manchester City, haldi til Ítalíu í sumar.

De Bruyne er goðsögn hjá City en er á förum eftir tíu frábær ár hjá félaginu. Hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna og þar af ensku úrvalsdeildina sex sinnum.

Belginn lék sinn síðasta leik á heimavelli fyrir City í sigri á Bournemouth í gær og eftir leik var greint frá því að stytta af honum muni rísa fyrir utan Etihad-leikvanginn.

Samningur De Bruyne er að renna út og getur hann því valið um áfangastað í sumar og er talið að það verði Napoli.

Veðbankar telja líklegast að hann endi á Ítalíu og er Napoli, sem getur tryggt sér Ítalíumeistaratitilinn með sigri á Cagliari annað kvöld, líklegast til að hreppa hann.

Lið í Bandaríkjunum og Sádi-Arabíu koma einnig til greina og þá hafa einhverjir orðað De Bruyne við Aston Villa og Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vilja að Liverpool hleypi honum burt frítt í sumar

Vilja að Liverpool hleypi honum burt frítt í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vonar að Antony fái annað tækifæri í vetur

Vonar að Antony fái annað tækifæri í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frank fær sinn fyrsta leikmann

Frank fær sinn fyrsta leikmann
433Sport
Í gær

Goðsögnin bíður og bíður eftir símtalinu sem kemur ekki – .,Ég skil ekki af hverju ég fæ ekki tækifærið“

Goðsögnin bíður og bíður eftir símtalinu sem kemur ekki – .,Ég skil ekki af hverju ég fæ ekki tækifærið“
433Sport
Í gær

Lækka verðið um allt að 43 prósent eftir hörð mótmæli

Lækka verðið um allt að 43 prósent eftir hörð mótmæli
433Sport
Í gær

Reyndi að sannfæra Ronaldo um að koma – ,,Hann veit hvað er best fyrir sig“

Reyndi að sannfæra Ronaldo um að koma – ,,Hann veit hvað er best fyrir sig“
433Sport
Í gær

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota