fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Fréttirnar um Klopp algjört kjaftæði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert til í fréttum þess efnis að Jurgen Klopp sé að taka við Roma. Frá þessu segir umboðsmaður hans.

Klopp hefur ekki þjálfað síðan hann yfirgaf Liverpool eftir níu frábær ár í fyrra, en hann er í starfi á bak við tjöldin hjá Red Bull samsteypunni.

Því var haldið fram að hann væri að fara í þjálfaraúlpuna á ný og myndi taka við Roma af Claudio Ranieri.

Það er hins vegar ekkert til í því samkvæmt Mark Kosicke, umboðsmanni hans. „Þessar fréttir eru ekki sannar,“ sagði hann einfaldlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aron mögulega frá í langan tíma

Aron mögulega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Í gær

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“