fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Evrópudeildarinnar fer fram í Bilbaó í kvöld og er mikil eftirvænting.

Tottenham mætir þar Manchester United og geta bæði lið bjargað hörmulegu tímabili heima fyrir með því að vinna þennan titil og tryggja sér um leið Meistaradeildarsæti.

Tottenham hefur ekki unnið titil síðan 2008 og miðað við veðbanka er líklegra en ekki að það breytist ekki í kvöld.

Á Lengjunni er til að mynda 2,38 í stuðul á sigur United en 2,86 á sigur Tottenham. Jafntefli fær stuðulinn 3,22.

Það er því búist við jöfnum leik samt sem áður, en hann hefst klukkan 19 í kvöld að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota

Neitaði að mæta fyrir framan dómara og útskýra mál sitt – Nú úrskurðaður gjaldþrota
433Sport
Í gær

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði

Dramatískur Conte óánægður – Segir sögurnar kjaftæði