fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Hefur þénað vel í tvö ár og gæti nú snúið aftur til Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabri Veiga gæti snúið aftur til Evrópu í sumar eftir tvö ár í Sádi-Arabíu.

Þessi sóknarsinnaði miðjumaður var eftirsóttur sumarið 2023, þá á mála hjá Celta Vigo, en ákvað hann að fara til Al-Ahli í Sádí.

Nú á Veiga, sem verður 23 ára í næstu viku, aðeins ár eftir af samningi sínum þar og er hann orðaður burt.

Talið er að nokkur félög hafi áhuga á Veiga, einna helst Porto sem hefur fylgst með honum í þó nokkurn tíma.

Á tíma sínum með Al-Ahli hefur Veiga skorað 12 mörk og lagt upp 10 í 64 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá umdeildi tekur við landsliðinu

Sá umdeildi tekur við landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokores dreymir um að skrifa undir í London

Gyokores dreymir um að skrifa undir í London
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann

Liverpool sagt ætla borga 100 milljónir fyrir annan leikmann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“
433Sport
Í gær

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag
433Sport
Í gær

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist