fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Fær grænt ljós frá Arsenal og fær að mæta Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jorginho nær HM félagsliða með nýju liði sínu, Flamengo.

Hinn 33 ára gamli Jorginho verður samningslaus hjá Arsenal eftir leiktíðina og fer hann því frítt til Brasilíu, landsins þar sem hann fæddist en hann valdi þó að leika fyrir ítalska landsliðið.

Jorginho gekk í raðir Arsenal í janúar 2023 frá Chelsea. Hefur hann reynst félaginu dyggur þjónn en er þó í aukahlutverki.

Nú fer hann til Flamengo og þó HM hefjist í júní, áður en Jorginho verður formlega samningslaus hjá Arsenal, fær hann að fara á mótið. Enska félagið gaf grænt ljós á það.

Jorginho mun til að mynda mæta sínu fyrrum félagi, Chelsea, á HM í Bandaríkjunum þann 20. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron mögulega frá í langan tíma

Aron mögulega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Í gær

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“