fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefur hótað því að hætta í sumar ef félagið verður ekki við ósk hans um leikmannahóp sinn.

Guardiola vill minnka hóp sinn og hætta að þurfa að eiga við það að setja reynda leikmenn til hliðar.

„Ég hef sagt félaginu það að ég vil ekki stóran hóp, ég vil ekki setja fimm eða sex til hliðar í hópnum. Ég vil það ekki, ég mun segja upp starfinu,“ segir Guardiola.

Guardiola vill frekar treysta á unga leikmenn ef það koma upp meiðsli í hópnum.

„EF hópurinn verður ekki minni, þá verð ég ekki áfram. Sál mín höndlar ekki að setja leikmenn til hliðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bjóða 36 ára gömlum leikmanni tveggja ára samning – Óvænt á óskalista Barcelona

Bjóða 36 ára gömlum leikmanni tveggja ára samning – Óvænt á óskalista Barcelona
433Sport
Í gær

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“

Áhugaverð ummæli Partey – „Ég á fjölskyldu sem þarf peninga“
433Sport
Í gær

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma

Sænska undrið á blaði víða og er fáanlegur ódýrt – Sökkti Manchester United á sínum tíma