fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Fréttir

Hápunkti faraldursins var náð fyrir um viku síðan

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 14. apríl 2020 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu greindust með kórónuveiruna síðasta sólarhring, þar af sjö á höfuðborgarsvæðinu og tveir á Veststjörum. Þriðjungur þeirra var í sóttkví.

Samtals hafa 1720 greinst með veiruna og átta hafa látist af sjúkdómnum.

Í máli Þórólfs  Guðnasonar sóttvarnalæknis, á upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar um aðgerðir í framhaldi af samkomubanni, kom fram að álag á sjúkrahúsum hafi verið mjög mikið en það sé byrjað að minnka.

Hápunkti faraldursins var líklega náð fyrir um viku síðan eða í kringum 7. apríl.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”