fbpx
Fimmtudagur 22.maí 2025
433Sport

Sir Alex sveik loforð áður en Berbatov skrifaði undir – ,,Hvar er fríið mitt?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 15:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Sir Alex Ferguson hafi svikið loforð áður en hann skrifaði undir hjá félaginu.

Berbatov gekk í raðir United frá Tottenham á lokadegi félagaskiptagluggans árið 2009 og var frábær fyrir félagið um tíma.

,,Sir Alex var með mér þegar við vorum að klára félagaskiptin sem voru að ganga í gegn svo seint,“ sagði Berbatov.

,,Hann sagði við mig: ‘Berba, ég veit að þetta er stressandi sem þú ert að ganga í gegnum en þegar við klárum lofa ég þér viku fríi svo þú getir jafnað þig.“

,,Um leið og ég skrifaði undir þá sagði hann: ‘Jæja, vertu tilbúinn, næsti leikur er gegn Liverpool.’

,,Ég hugsaði með mér hvar vikufríið væri?! Það var þó í lagi. Ég fann fyrir mikilli spennu áður en leikurinn fór fram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne

Þetta komi ekki til greina hjá De Bruyne
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart

Myndband: Óhugnanleg árás á Spáni – Viðbrögðin komu á óvart
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne