fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður United vonar að Liverpool fái ekki titilinn – ,,Erfitt fyrir þá en frábært fyrir okkur“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 11:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rafael da Silva, fyrrum bakvörður Manchester United, yrði ánægður ef Liverpool fær ekki enska meistaratitilinn fyrir þetta tímabil.

Óvíst er hvað framhald ensku deildarinnar verður en eins og allir vita er engin keppni í gangi vegna COVID-19.

Rafael var hluti af liði Manchester United þegar félagið tók fram úr Liverpool og vann sinn 19. deildartitil.

Liverpool hefur til þessa unnið deildina 18 sinnum á ævinni en er með öruggt forskot á toppnum þegar deildin er í pásu.

,,Allir eru að tala um að hætta keppni, ekki rétt? Þeir komast þá ekki í 20 titla!“ sagði Rafael.

,,Það væri erfitt fyrir þá ef það verður niðurstaðan en frábært fyrir okkur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó