fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Fyrsti maðurinn sem Klopp fékk til Liverpool: Aldrei fengið sénsinn – ,,Viss um að við getum rætt málin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marko Grujic, leikmaður Liverpoool, segir að hann viti ekki hvort framtíðin liggi á Anfield eða ekki.

Grujic hefur undanfarin fjögur ár verið samningsbundinn Liverpool og var fyrsti leikmaðurinn sem Jurgen Klopp fékk til félagsins.

Grujic hefur spilað með Hertha Berlin á tímabilinu á láni og var fyrir það hjá Red Star Belgrade í Serbíu.

,,Áskorunin er gríðarlega stór. Þessir strákar hafa staðið sig svo vel á tímabilinu sem gerir mig ánægðan,“ sagði Grujic.

,,Það eru margir góðir miðjumenn hjá Liverpool og það er í raun erfitt að fá tækifæri.“

Grujic segir enn fremur að hann hafi ekki rætt við Jurgen Klopp um framtíð hans hjá félaginu.

,,Ég vona að samtalið eigi sér stað á næstu mánuðum. Ég er viss um að við getum fengið okkur sæti og rætt hvað er best fyrir mig og félagið.“

,,Ég er ekkert ungstirni lengur. Ég er 24 ára gamall og er á þeim stað á ferlinum þar sem ég þarf taka mikilvæg skref á ferlinum.“

,,Ég þarf að hugsa mig um og vera sniðugur varðandi hvað gerist næst. Er það besta fyrir mig að vera áfram hjá Liverpool og bíða eftir tækifæri eða fara í annað lið á láni eða semja við annað félag?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho

Forráðamenn United vonast eftir því að Tottenham horfi til Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér

Donnarumma æfir einn og er ósáttur með verðmiða PSG á sér
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu

Fyrsti homminn leggur skóna á hilluna – Vill verja meiri tíma með barninu sínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Í gær

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“

Færsla Mána fór öfugt ofan í fjölmiðlamenn – „Bara ekki vera of full og skítið í klósettin“
433Sport
Í gær

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó

Blikar taka aðeins nauma forystu með sér til San Marínó