fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Scholes staðfestir símtal frá aðeins einu liði – ,,Hringdi á meðan við vorum á EM“

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. apríl 2020 10:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að aðeins eitt lið hafi rætt við hann á ferlinum um að skipta um félag.

Scholes vann 11 deildartitla á ferlinum með United og vann einnig Meistaradeildina tvisvar.

Þessi fyrrum enski landsliðsmaður skipti ekki um félag á ferlinum en fékk þó símtal frá Inter Milan fyrir 20 árum síðan.

,,Ég var aldrei látinn vita af neinu liði sem hafði áhuga á minni þjónustu,“ sagði Scholes við BBC.

,,Ég fékk þó símtal einu sinni frá umboðsmanni, fyrrum umboðsmanni Bryan Robson. Hann hringdi á meðan við vorum á EM árið 2000 til að spyrja hvort ég hefði áhuga á að ganga í raðir Inter Milan.“

,,Það er eina símtalið sem ég fékk. Ég hef ekkert heyrt eftir það fékk ég engin símtöl.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar