fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Fókus

Sjáðu óvænta hlið á Þórólfi sóttvarnarlækni – Spilar og syngur í rokkhljómsveit

Jón Þór Stefánsson
Sunnudaginn 5. apríl 2020 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur heldur betur verið áberandi undanfarnar vikur, en hann hefur staðið í ströngu við það að hefta útbreiðslu COVID-19.

Líklega tengja flestir landsmenn andlit Þórólfs við tíða blaðamannafundi þar sem hann hefur farið ásamt Víði Reynissyni, Ölmu D. Möller og fleirum yfir stöðu mála.

Þórólfur gerir þó meira en að mæta á blaðamannafundi, en hann spilar til dæmis með hljómsveitinni Bítilbræðrum. Hljómsveitin sérhæfir sig í að spila lög Bítlanna og önnur lög frá þeirra tíma.

Þórólfur spilar á bassa og syngur, en hinir meðlimirnir eru: Ari Agnarsson (hljómborð og söngur), Ársæll Másson (gítar og söngur), Guðjón, Borgar Hilmarsson (trommur) og Meyvant Þórólfsson (gítar og söngur).

Hér má sjá myndband af félögunum spila Bítlalögin vinsælu Penny Lane og Lady Madonna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Í gær

„Fjögur ár af ást“

„Fjögur ár af ást“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára

Dánarorsök bassaleikara Limp Bizkit – Dó aðeins 48 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?

Er fyrirboðum um áform hulduafla plantað í dægurmenningu áður en þau raungerast?
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun