fbpx
Laugardagur 04.október 2025
Pressan

Vara íbúa í Wuhan við nýrri bylgju COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 3. apríl 2020 07:01

Frá Wuhan.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúum í Wuhan í Kína, þar sem COVID-19 kom fyrst fram á sjónarsviðið, hefur verið sagt að herða smitvarnir því mikil hætta sé á að veiran blossi upp á nýjan leik í borginni. Þetta segir Wang Zhongli leiðtogi kommúnistaflokksins í borginni.

Hann hefur því hvatt íbúa borgarinnar, sem eru 11 milljónir, til að herða á smitvörnum sínum og forðast eins og hægt er að yfirgefa heimili sín.

Fyrstu smittilfellin uppgötvuðust í Wuhan í lok síðasta árs. Í janúar var fjöldi smitaðra og látinna orðinn svo mikill að yfirvöld lokuðu borginni af til að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu veirunnar sem nú herjar á heimsbyggðina.

Borgin hefur nú verið opnuð á nýjan leik fyrir samskipti við umheiminn og yfirvöld segja að þau hafi stjórn á faraldrinum. En þau óttast greinilega að hann geti farið úr böndunum á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Hakkarar reyndu að fá fréttamann BBC með sér í lið – „Þú þyrftir aldrei að vinna aftur“

Hakkarar reyndu að fá fréttamann BBC með sér í lið – „Þú þyrftir aldrei að vinna aftur“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hrollvekjandi myndband: Göngumaður féll til bana – Losaði öryggisreipið til að taka mynd

Hrollvekjandi myndband: Göngumaður féll til bana – Losaði öryggisreipið til að taka mynd
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vegfarendur fundu nýfætt barn í pappakassa

Vegfarendur fundu nýfætt barn í pappakassa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ellefu úr sömu fjölskyldunni dæmdir til dauða

Ellefu úr sömu fjölskyldunni dæmdir til dauða
Pressan
Fyrir 6 dögum

Björn í búð olli usla – Sló til níræðrar konu áður en annar viðskiptavinur lóðsaði hann út

Björn í búð olli usla – Sló til níræðrar konu áður en annar viðskiptavinur lóðsaði hann út
Pressan
Fyrir 1 viku

Töldu að Mike hefði drukknað og að krókódílar hefðu étið hann – Sannleikurinn var verri en nokkur gat ímyndað sér

Töldu að Mike hefði drukknað og að krókódílar hefðu étið hann – Sannleikurinn var verri en nokkur gat ímyndað sér