fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Ronaldo hataður í Argentínu vegna þess hversu vel hann er vaxinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. apríl 2020 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paulo Dybala, leikmaður Juventus lét Cristiano Ronaldo vita af því að hann væri hataður í Argentínu þegar þeir urðu liðsfélagar hjá Juventus.

Ronaldo og Dybala ná vel saman hjá Juventus en Dybala ákvað að láta hann vita hvernig hugsað væri til hans í Argentínu.

,,Ég tjáði Ronaldo að hann væri hataður í Argentínu, það væri út af vaxtarlagi hans og göngulagi,“ sagði Dybala.

,,Sannleikurinn er hins vegar sá að eftir að ég kynnist honum, að hann er allt öðruvísi. Hann er frábær persóna“

Ronaldo hefur náð að festa sig vel í sessi hjá Juventus en ekkert er spilað á Ítalíu núna, vegna kórónuveirunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína

Samningi rift vegna ólgusjó eftir að hann var fundinn sekur um að lemja unnustu sína
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn

Gómaður á rúntinum með fyrrverandi – Virðast ætla að reyna á samband í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“

Höskuldur: „Getur alveg litið í spegil og sjálfsmyndin er ekkert svert“