fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Orðinn þreyttur á skítkastinu – Fær morðhótanir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. mars 2020 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er orðinn þreyttur á að fá endalaust skítkast frá stuðningsmönnum í hverri viku.

Zaha fær oft að heyra það frá stuðningsmönnum annarra liða en hann er besti leikmaður Palace.

Hann fær einnig ljót skilaboð utan vallar og á samskiptamiðlum sem er auðvitað óásættanlegt.

,,Ég hef fengið svo mörg skilaboð þar sem fólk er að óska þess að ég muni deyja,“ sagði Zaha.

,,Það hefur gert mig þunglyndan en þú verður að vera andlega sterkur. Ég fæ mörghundruð ljót skilaboð í hverri viku.“

,,Af einhverjum ástæðum er ég vondi kallinn sem öll félög hata. Við mættum Colchester og þar var baulað á mig. Ég hafði aldrei spilað gegn þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool

Þetta eru vinsælustu skiptingarnar í Fantasy – Flestir losa sig við stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin

Útskýrir ákvörðun sína að flytja til Dubai með fjölskylduna – Meira öryggi og betra nám fyrir börnin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz

Arsenal sagt ætla að skoða enska landsliðsmanninn vegna meiðsla Havertz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann

Vilja Jackson en Chelsea verður að lækka verðmiðann
433Sport
Í gær

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Í gær

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“