fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Stjórnsamur Cruise

Stjórnsamur Cruise

Kolbrún Bergþórsdóttir
Miðvikudaginn 20. september 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katie Holmes og Jamie Foxx hafa loks opinberað samband sitt en þau hafa síðustu fimm ár farið afar leynt með það og forðast að láta sjá sig saman opinberlega. Sú saga gengur fjöllum hærra að þegar Holmes skildi við eiginmann sinn, Tom Cruise, hafi hann sett þá klausu í skilnaðarsáttmála þeirra að hún mætti ekki fara á opinbert stefnumót í fimm ár. Í staðinn fékk hún háa peningagreiðslu frá Cruise. Bandarískir lögfræðingar hafa tjáð sig um málið og segja slíkt skilyrði fordæmalaust. Þessi fimm ár eru nú liðin og Holmes og Foxx leyna ekki lengur ástarsambandi sínu. Hvorki Holmes né Cruise hafa rætt skilnaðarsáttmála sinn.

Jamie Foxx og dætur
Á góðri stund Jamie Foxx og dætur

Tom Cruise þykir vera æði stjórnsamur. Við tökur á mörgum myndum sínum hefur hann hagað sér eins og yfirmaður, skipað kvikmyndatökumönnum fyrir og snúið við ákvörðunum leikstjóra. Hann er einnig ráðríkur þegar kemur að samskiptum við blaðamenn. Ástralskur blaðamaður segist hafa orðið að fara á fjögurra tíma námskeið um starfsemi Vísindakirkjunnar áður en honum var leyft að taka viðtal við leikarann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel