fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Emil var að ljúka sóttkví: „Ég tala reglulega við vini mína á ítalíu, ástandið búið að vera mjög erfitt“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emil Hallfreðsson, miðjumaður íslenska landsliðsins og Padova lauk sóttkví í gær en hann flúði slæmt ástand á Ítalíu og kom heim til Íslands.

Emil kom heim til Íslands og lauk sóttkví í gær, hann ætlaði að vera leikfær með íslenska landsliðinu gegn Rúmeníu í kvöld. Leiknum var svo frestað vegna kórónuveirunnar.

,,Ég tala reglulega við vini mína á ítalíu, ástandið er búið að vera mjög erfitt. Það var smá jákvætt í gær, aðeins minna um smit og aðeins færri sem létust,“ sagði Emil í Bítinu á Bylgjunni nú í morgun

Emil vonar að Ítalir hafi náð toppnum í sínum faraldri og ástandið horfi til betri vegar. ,,Ég vona það, þetta er búið að vera hræðilegt fyrir þau.“

Emil býr ásamt eiginkonu sinni og börnum á Ítalíu ,,Það var ekki búið að vera skóli fyrir krakkana í mánuð og verður ekki næstu mánuði. Þá er best að vera heima hjá sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar

Klopp staðfestir endurkomu á hliðarlínuna en ekki sem þjálfari – Verður á HM næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi

Erling Haaland keypti 70 ostborgara í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust