fbpx
Þriðjudagur 27.maí 2025
433Sport

Stjörnunar taka á sig 50 prósenta launalækkun í fjórar mánuðir svo láglaunafólk haldi vinnunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flestir af leikmönnum Birmingham hafa tekið á sig 50 prósenta launalækkun frá og með næstu mánaðarmótum. Þetta gera þeir svo láglaunafólk félagsins missi ekki vinnuna.

Atvinnumenn á Englandi þéna flestir afar vel og vilja leikmenn Birmingham bjarga öðru starfsfólki.

Ekki er hægt að reka leikmenn úr vinnu enda flestir með samninga til nokkura ára, á meðan annað starfsfólk hefur eðlilegan uppsagnarfrest.

Leikmenn Birmingham taka á sig fjóra mánuði í launalækkun svo félagið þurfi ekki að skera niður á öðrum stöðum.

Fleiri félög eru að reyna að fá leikmenn til að gera slíkt hið sama svo ekki fari illa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer

Búið að lofa Cunha treyju á Old Trafford – Ekki búið að selja þann sem er með það númer
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu

Eldri kona reif sig úr að ofan fyrir framan þúsundir manna í Liverpool í gær – Atvikið vakti mikla kátínu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United

Napoli vill fá fund með forráðamönnum United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans

Þetta eru mest skapandi leikmenn enska boltans
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl

Skelfingin í Liverpool: Fólkið reyndi að ráðast á árásarmanninn – Lögreglan kom honum í burtu í sjúkrabíl
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér

Var 13 ára gamall þegar hann íhugaði oft að taka eigið líf – Segir frá því hvað bjargaði sér
433Sport
Í gær

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum

Þessir voru duglegastir að vinna boltann af andstæðingum sínum í enska boltanum
433Sport
Í gær

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum

Sveindís Jane mætti í súran gleðskap um helgina með unnusta sínum