fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

United ætlar að kaupa Ighalo á 2,5 milljarð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United ætlar sér að kaupa Odion Ighalo í sumar ef marka má fréttir dagsins. Þar segir að United fái framherjann á 15 milljónir punda frá Shanghai Shenuha.

Ighalo er í láni hjá Manchester Unitet og hafði staðið sig vel áður en kórónuveiran stoppaði allt þar í landi.

Ighalo er á láni hjá félaginu til 31 maí en nánast útilokað er að enska deildin verði búinn þá. Verið er að leita lausna vegna þess.

Ighalo er frá Nígeríu en draumur hans var að spila fyrir Manchester United og hefur hann nýtt tækifæri sitt vel.

Hann lék áður með Watford áður en hann fór til Kína, laun hans lækkuðu um 66 prósent þegar hann gekk í raðir United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu