fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Solskjær reyndi að senda hann inn í klefa án árangurs – ,,Það var kalt og hann vildi horfa“

Victor Pálsson
Laugardaginn 29. febrúar 2020 10:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, reyndi að senda Bruno Fernandes inn í búningsklefa á fimmtudag.

Það gerði Solskjær í leik gegn Club Brugge en Fernandes var tekinn af velli þegar hálftími var eftir.

Portúgalinn neitaði þó að fara inn í hitann og vildi halda áfram að fylgjast með viðureigninni sem endaði 5-0 fyrir þeim ensku.

,,Ég reyndi að senda hann inn því það var kalt en nei, hann vildi horfa. Hann elskar fótbolta,“ sagði Solskjær.

,,Hann veit örugglega allt sem hægt er að vita um fótbolta. Hann er einn þessum skólastrákum þar sem fótboltinn er allt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við