fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Nakinn KR-ingur í Flórída – Liðsfélagi horfði og teiknaði

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR-ingar eru staddir í Flórída þessa dagana en þeir undirbúa sig fyrir keppni næsta sumar.

Íslandsmeistararnir voru besta lið landsins síðasta sumar en liðið leikur undir stjórn Rúnars Kristinssonar.

Það var stuð hjá sumum leikmönnum liðsins í Bandaríkjunum þar sem liðið var í æfingaferð.

Kristján Flóki Finnbogason, leikmaður liðsins, fékk það verkefni að teikna einn liðsfélaga sinn, nakinn!

Talið er að Kristján sé að teikna sóknarmanninn Björgvin Stefánsson en ekki sést í andlit hans.

Í þessu stutta myndbandi má einnig heyra lagið ‘My heart will go on’ með Celine Dion og vantar ekki upp á dramatíkina.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu

Sindri spyr hvort íþróttafréttamenn taki með silkihönskum á kvennalandsliðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir