fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 14:07

Guðni Bergsson er fyrrum formaður KSÍ og býður sig nú fram að nýju.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tengslum við ársþing KSÍ kynnti stjórn KSÍ þá ákvörðun sína að gera kröfu um að hlutfall kvenna verði a.m.k. 30% í stjórnum og nefndum KSÍ innan tveggja ára.

Borghildur Sigurðardóttir formaður starfshóps um heildarendurskoðun kvennaknattspyrnu og stefnumótun til framtíðar kynnti minnisblað frá einum af starfandi vinnuhópum um málið í tengslum við ársþing KSÍ.

Verkefni hópsins er að koma með tillögur að tímasettum aðgerðum til að auka hlut kvenna í íslenskri knattspyrnu sem KSÍ hafi forystu um að innleiða í samvinnu við aðildarfélög sín. Vinnuhópurinn áætlar að leggja fram aðgerðaáætlun fyrir sumarið 2020.

Til þess að styðja við starf vinnuhópsins, flýta fyrir mikilvægri þróun í jafnréttismálum og vera til fyrirmyndar þarf KSÍ að taka skýr og táknræn skref til að jafna hlut kynjanna í knattspyrnunni á Íslandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning