fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Orðaður við Liverpool og er stoltur: ,,Besta lið heims“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 18:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner, stjarna RB Leipzig, viðurkennir að hann sé mikill aðdáandi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool.

Werner er reglulega orðaður við enska stórliðið en hann hefur verið frábær í Þýskalandi.

Þjóðverjinn var spurður út í mögulegan áhuga Liverpool eftir 1-0 sigur á Tottenham í gær.

,,Liverpool er besta lið heims þessa stundina og auðvitað er maður stoltur að vera orðaður við það félag,“ sagði Werner.

,,Fyrir utan það þá fylgir þessu ánægja. Ég veit að Liverpool er með marga góða leikmenn og ég verð að bæta mig og læra mikið til að komast á þann stað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina