fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur vakið athygli að Sadio Mane, besti leikmaður Liverpool er með brotinn síma þegar hann mætir í leiki. Þrátt fyrir að þéna tugir milljóna á viku þá lætur hann það duga.

Mane er frá Senegal og ólst upp við mikla fátækt, það að hann sé sterk efnaður hefur ekki breyt hugsunarhætti hans.

,,Af hverju ætti ég að vilja tíu Ferrari bíla, 20 demantsúr eða tvær flugvélar. Hvað gera þessir hlutir fyrir mig og heiminn?,“ sagði Mane þegar hann var spurður út í brotna símann.

Mane ólst upp við mikla fátækt. ,,Ég var svangur, ég varð að vinna og ég lifði af erfiða tíma. Spilaði fótbolta án þess að eiga skó, ég hafði enga menntun.“

Í dag þénar Mane tugir milljóna í hverri vikur. ,,Núna þéna ég vel vegna fótboltans, ég get byggt skóla. Ég setti upp knattspyrnuvöll, ég kaupi föt, skó og mat fyrir fólkið sem er í mestu fátæktinni. Ég gef 70 evrur til allra sem glíma við mikla fátækt. Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar. Ég vil frekar að fólkið mitt fái eitthvað af því sem lífið hefur gefið mér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí