fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Eyjan

Íbúar greiddu alls 205 milljarða í útsvar í fyrra – Hækkun milli ára

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 17. febrúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Staðgreiðsla útsvars nam á síðasta ári 205 milljörðum króna samanborið við 194 milljarða 2018 og hækkun milli ára því um 5,6 %. Þetta kemur fram á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Um er að ræða bráðabirgðauppgjör en endanlegt uppgjör mun liggja fyrir í maílok þegar álagningarskránni verður lokað.

Mest var hækkun útsvars í staðgreiðslu milli 2018 og 2019 á Suðurlandi eða um 7,4 %. Þar á eftir kemur Norðurland vestra með um 7,3% hækkun.

Staðgreiðslan hækkaði hlutfallslega minnst á Austurlandi eða um 5,0%. Hjá öðrum landshlutum var hækkunin á bilinu 5,1 % upp í rúmlega 6,7 %.

Hér má sjá skjal með nánari upplýsingum um staðgreiðslu einstakra sveitarfélaga.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón

Jón Sigurður skrifar: Eiga ekki saman Jón og Júróvisjón
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins til liðs við kosningateymi Katrínar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar

Jóhann Páll Jóhannsson á Alþingi: Hákarlar margfalda höfuðstól smálána – veiðileyfi í boði ríkisstjórnarinnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta

Ólafur Þ. Harðarson: Enginn ágreiningur milli Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks um opinbera þjónustu og skatta