fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Pressan

Draugaskip rak á strendur Írlands

Ritstjórn Pressunnar
Mánudaginn 17. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mannlaust skip rak á strendur Írlands eftir að óveðrið Dennis gekk yfir Bretlandseyjar og nágrenni um helgina. Um er að ræða 77 metra flutningaskip sem ber nafnið Alta og er skráð í Tansaníu.

Skipið hefur rekið stjórnlaust um Atlantshafið síðan í október 2018, en þá kom bandaríska strandgæslan tíu skipverjum til bjargar eftir þeir lentu í ógöngum úti á hafi.

Það var svo á sunnudag að skipið endaði för sína í Ballycotton á suðurströnd Írlands. Írsk yfirvöld hafa reynt að ná sambandi við eigendur skipsins en án árangurs. Enginn leki er frá skipinu að svo stöddu en yfirvöld telja möguleika á að skipið reki aftur á haf út og skapi þar með hættu fyrir önnur skip.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður

Áhrifavaldur segir heimili sitt hafa orðið fyrir skotárás eftir hlaðvarpsþátt þar sem Charlie Kirk var sagður samkynhneigður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni

Borgarstjórasonur í Vínarborg trúði röngum aðila fyrir upplýsingum um auðæfi fjölskyldunnar – Myrtur í hrottalegu ráni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi

Skellti sér einn í bekkpressu og lét lífið í skelfilegu slysi