fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Fókus

Jake LaMotta látinn

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2017 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake LaMotta, boxarinn harðsnúni sem Robert De Niro túlkaði eftirminnilega í myndinni Raging Bull, er látinn, 95 ára að aldri. LaMotta var á hátindi ferils síns á fimmta og sjötta áratug liðinnar aldar en í 106 bardögum sínum vann hann 83, þar af 30 með rothöggi.

Frægir eru bardagar hans og Sugar Ray Robinson, en þeir börðust alls sex sinnum yfir nokkurra ára tímabil og hafði LaMotta aðeins einn sigur. Hann er þó af mörgum talinn einn besti boxari sögunnar í sínum þyngdarflokki og árið 1990 var hann tekinn inn í frægðarhöll boxins.

Robert DeNiro túlkaði LaMotta í myndinni Raging Bull sem kom út árið 1980 en myndin var byggð á ævisögu kappans. Fyrir hlutverk sitt fékk DeNiro Óskarsverðlaunin fyrir besta leik í aðalhlutverki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims

Jonathan Bailey er kynþokkafyllsti karlmaður heims
Fókus
Í gær

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“

Hrekkjavakan á Instagram – „Ef fólk hættir að gagnrýna mig, svelti ég“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér

Hobbitinn ástsæli er kominn út í nýrri þýðingu – Lestu fyrsta kaflann hér
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur

Bon Jovi snýr loksins aftur eftir erfiða aðgerð – Miðarnir seljast eins og heitar lummur
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“

„Svo þarf ég hérna að nefna ákveðinn fíl í bókmenntastofunni“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum

Rannsóknarlögreglumaðurinn Guðjón: Fólk hefur tapað tugum milljóna á þessum svindlum