fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Endar Bruno Fernandes hjá United? – Verðmiðinn lækkar og United með nýtt tilboð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur samkvæmt enska blaðinu Times lagt fram nýtt tilboð í Bruno Fernandes, miðjumann Sporting Lisbon.

Fernandes hefur verið á óskalista United í janúar en félögin hafa ekki náð saman um kaupverð.

United veit að Sporting þarf fjármuni og hefur sökum þess ekki viljað hækka tilboð sitt mikið.

United hefur nú boðið 42,5 milljónir punda og góða bónusa sem Sporting gæti freistast til að taka.

Times segir að Sporting sé byrjað að lækka verðmiða sinn enda lokar félagaskiptaglugginn á föstudag.

Sporting vill 50 milljónir punda og bónusa sem Ed Woodward, stjórnarformaður United gæti samþykkt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu

Einkunnir leikmanna Íslands eftir frábært kvöld – Tveir fá níu
433Sport
Í gær

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist

Mögnuð frammistaða á Laugardalsvelli – Flugeldasýning í síðari hálfleik þar sem Albert meiddist
433Sport
Í gær

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Í gær

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun
433Sport
Í gær

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við

Breytingar sagðar í farvatninu í Kópavogi – Segir að Eiður láti af störfum og Emil Pálsson taki við
433Sport
Í gær

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði

Ákærður í 31 lið en neitar sök í öllum liðum – Keyrði inn í mannfjöldann þegar Liverpool fagnaði