fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Palmeri: Tottenham búið að taka tilboði í Eriksen – ,,Mikilvægustu kaup liðsins síðan 2010″

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 19:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er búið að taka tilboði Inter Milan í sóknarmiðjumanninn Christian Eriksen.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Tancredi Palmeri sem vinnur fyrir sjónvarpsstöðina beIN Sports á meðal annars.

Eriksen er samningslaus næsta sumar og hefur tjáð félaginu að hann vilji komast burt í þessum glugga.

Samkvæmt Palmeri þá er Tottenham búið að samþykkja 20 milljóna evra tilboð í Eriksen sem er danskur landsliðsmaður.

,,Eriksen verða mikilvægusdtu kaup Inter síðan 2010 og ein af þremur mikilvægustu kaupum Serie A á síðasta áratug,“ skrifar Palmeri.

Eriksen var lengi einn mikilvægasti leikmaður Tottenham en hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“