fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Fékk nóg eftir síðustu ummæli Mourinho: Segir hann snúa út úr – ,,Ég er hættur að tjá mig“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 11:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, hefur látið kollega sinn Jose Mourinho heyra það eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Conte tjáði sig nýlega um miðjumanninn Christian Eriksen sem er orðaður við Inter. Hann er samningsbundinn Tottenham sem er undir stjórn Mourinho.

Conte sagði ekkert óvenjulegt á þeim tíma en Mourinho ásakaði hann síðar um að hafa greint frá öllu opinberlega sem var ekki rétt.

,,Ég tala ekki lengur um markaðinn. Síðast þegar ég gerði það þá ákvað einhver sem við öll þekkjum að snúa út úr því sem ég sagði. Ég er hættur að tjá mig,“ sagði Conte.

,,Ég hef aldrei sagt neitt óvenjulegt um janúargluggann sem gerir hlutina erfiðari fyrir aðra stjóra.“

,,Alltaf þegar ég segi eitthvað þá er það ýkt eða það er tekið úr samhengi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið