fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
433Sport

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. janúar 2020 18:22

Virgil Van Dijk (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 2-0 Manchester United
1-0 Virgil van Dijk(14′)
2-0 Mo Salah(93′)

Stórleik helgarinnar á Englandi er nú lokið en það fór fram rígur á Anfield í Liverpool borg.

Liverpool fékk þar Manchester United í heimsókn og tókst að hefna fyrir eina jafnteflið á tímabilinu.

Liverpool væri með fullt hús stiga í deildinni ef það væri ekki fyrir eitt jafntefli gegn United fyrr í vetur.

Það voru tvö mörk skoruð á Anfield en það voru heimamenn sem gerðu þau bæði, snemma og seint í leiknum.

Virgil van Dijk skoraði það fyrra á 14. mínútu en í blálokin bætti Mo Salah við öðru.

Liverpool er með öruggt 16 stiga forskot á toppi deildarinnar og á einnig leik til góða.

United er í fimmta sætinu, fimm stigum á eftir Chelsea sem situr í því fjórða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“

Sakaði Patrik um leiðindaorku – „Er ekki hitablásari á bekknum og svona?“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum

Dregið í bikarnum á morgun og nú eru Bestu deildarliðin í pottinum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur

Tveir leikmenn Manchester United snúa aftur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng

Myndband: Fólki brugðið eftir ömurlega uppákomu – Upp úr þurru kýldi hann 17 ára dreng
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Endar Jordan Pickford í London í sumar?

Endar Jordan Pickford í London í sumar?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli

Erik ten Hag segir ensk blöð ljúga í þessu máli