fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands gegn Kanada í nótt: Nokkrir reynslumiklir spila – Kolbeinn á bekknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 22:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram landsleikur í nótt er Ísland spilar við Kanada en leikið er í Los Angeles í Bandaríkjunum.

Um er að ræða vináttuleik en það vantar fjölmarga öfluga leikmenn í íslenska hópinn.

Það eru þó reynsluboltar í liðinu og verður gerð krafa um það að íslenska liðið nái í góð úrslit.

Hannes Þór Halldórsson er í markinu og þá byrja einnig Viðar Örn Kjartansson, Kjartan Henry Finnbogason, Hólmar Örn Eyjólfsson og Kári Árnason. Kolbeinn Sigþórsson er á varamannabekknum í þetta skiptið.

Kári er með fyrirliðabandið í leiknum sem hefst klukkan 00:00 á íslenskum tíma.

Hér má sjá byrjunarliðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út