fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433

Mourinho vill sjá þá framlengja – ,,Get ég sagt meira? Nei“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 17:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, vill sjá þá Jan Vertonghen og Christian Eriksen skrifa undir nýja samninga við félagið.

Toby Alderweireld framlengdi loksins samning sinn við Tottenham nýlega eftir endalausar sögusagnir.

Óvíst er hvort hinir tveir kroti undir og þá sérstaklega Eriksen sem er orðaður við önnur félög.

,,Já ég vil sjá það gerast. Get ég sagt meira? Nei,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi.

,,Ég tel að leikmaður skrifi undir þegar félagið vill það, þegar hann vill það, þegar fjölskyldan vill það og umboðsmaðurinn.“

,,Ef eitt af þessu er ekki niðurstaðan þá er erfitt að fá það í gegn nema að hann skipti um umboðsmann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup