fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Spaugstofubræður funda saman – Þjóðin heldur ekki vatni

Jón Þór Stefánsson
Föstudaginn 10. janúar 2020 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsþátturinn Spaugstofan var í fjöldamörg ár á sjónvarpsskjáum landsmanna og er án efa einn ástsælasti sjónvarpsþáttur í sögu þjóðarinnar.

Pálmi Gestsson, leikari deildi í morgun mynd af meðlimum þáttarins vinsæla, með yfirskriftinni „klíkufundur“ á Facebook-síðu sinni. Myndin hefur á örskömmum tíma vakið mikla lukku, en á hálftíma hafa hátt í 150 manns líkað hana.

Á myndinni má sjá þá Pálma Gestsson, Örn Árnason, Karl Ágúst Úlfsson, Sigurð Sigurjónsson og seinast en ekki síst Randver Þorláksson, sem rekinn var úr þáttunum árið 2007.

Mynd þessi fær fólk óneitanlega til að spyrja sig hvort þættirnir snúi á ný. Spaugstofan gerði grín og gys að málefnum líðandi stundar, við mikið lof landsmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Í gær

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Í gær

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Í gær

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag
Fókus
Fyrir 2 dögum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum

Unn­steinn Manuel og Ágústa selja í miðbænum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“

Sveindís hitti loks líffræðilega móður sína þegar hún var kistulögð –„Þegar ég horfði niður í kistuna sá ég sjálfa mig“