fbpx
Laugardagur 28.júní 2025
433

Einkunnir úr leik Salzburg og Liverpool: Van Dijk bestur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 20:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik við RB Salzburg í riðlakeppninni í kvöld.

Liverpool átti í hættu á að detta úr keppni með tapi en ríkjandi meistarar unnu góðan útisigur.

Þeir Naby Keita og Sadio Mane skoruðu mörk Liverpool í 2-0 sigri og vinnur liðið riðilinn.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Liverpool:
Alisson 8
Alexander-Arnold 6
Lovren 7
Van Dijk 8
Robertson 7
Wijnaldum 7
Henderson 8
Keita 7
Salah 7
Firmino 6
Mane 8

Varamenn:
Gomez 6
Milner 6

Salzburg:
Stankovic 5
Kristensen 6
Onguene 6
Wober 7
Ulmer 7
Szobosziai 6
Minamino 8
Junuzovic 6
Mwepu 6
Haland 7
Hwang 6

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“

Brad Pitt kom mörgum á óvart með þessum ummælum – ,,Ég elska þennan gaur!“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“

Fyrirgefur stórstjörnunni sem byrjaði að fylgja honum á Instagram – ,,Þetta særði mig ef ég er hreinskilinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar

Banna stuðningsmönnum að mæta á leikina í æfingaferðinni – Félagið biðst afsökunar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin

Var lengi eftirsóttur en skuldbindir sig félagi sínu næstu árin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breyting á leik í Bestu deildinni

Breyting á leik í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Veglegt sérblað um EM
433Sport
Í gær

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres

Halda því fram að United sé komið í bílstjórasætið að fá Gyokeres
433Sport
Í gær

United skoðar þýskan landsliðsmann

United skoðar þýskan landsliðsmann