fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Ótrúleg áhrif Ronaldo á Juventus: Tekjur miklu meiri og félagið stækkar hratt um allan heim

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að bestu dagar Cristiano Ronaldo, innan vallar séu líklega á enda þá er hann áfram stærsta stjarnan í fótboltanum, þegar kemur að markaðsvirði. Heimfrægur knattspyrnumaður sem er virkur á samfélagsmiðlum.

Eitt og hálft ár er síðan Juventus fékk Ronaldo til félagsins og það hefur gert Juventus að miklu verðmætara, vörumerki.

Þannig hafa fylgjendur á samfélagsmiðlum aukist um meira en 30 milljónir frá því að Ronaldo kom til félagsins.

Samningur félagsins við Adidas hækkaði úr 23 milljónum evra á ári í 51 milljón evra á ári. Samningur félagsins, við Jepp sem er með auglýsingu á treyju félagsins, hefur þrefaldast og gott betur en það. Áhrif Ronaldo eru því gríðarleg.

Samfélagsmiðlar:
Fyrir Ronaldo – 49.7M
Eftir Ronaldo – 83.9M

Samningur við Adidas
Fyrir Ronaldo – €23M á ári
Eftir Ronaldo – €51M á ári

Samningur við Jeep
Fyrir Ronaldo – €16M á ári
Eftir Ronaldo – €50M á ári

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?

Er Messi að fara til Tyrklands til að gera sig kláran fyrir HM?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband